HEIMSMET Í MÚTUGREIÐSLUM

Heimsmetið nú höfum sett
heiðurinn skulum verja
Mútustörf er mögnuð stétt
menn þakka Samherja?? 

Sorgleg er Samherja raunin
sviksemi hefur þá leitt
En kannski þeir fá á kaunin
eða kannski öllu eitt.

Mjög dapurt er og miður
er menn leggjast lágt
Björgólfur setur sig niður
Þó Samherji eigi bágt.

Gulaspjaldið nú gráðugir fá
á glæfraleiki benda
Bjargvættir og Björgólfur sjá
brotastörf á enda.

Höf. Pétur Hraunfjörð

Fréttabréf