EKKI LENGUR STARFHÆF

Já alveg er ég orðinn bit
Því ekkert Kötu gengur
Stefnir því í stjórnarslit
ekki starfhæf lengur.

Stjórnvöld talin styðja glæpi
stöðugt verður landinn bit
Á Katrínu ég nú klárlega æpi
og heimta stjórnarslit.

Þar Björgólfur öllu bjarga má
og brenna sig illri spillingu á
já þung er byrðin
fyrir góða hirðinn
en Samherja liðið tiplar á tá.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf