BJÖRT FRAMTÍÐ?

Björgólfur með barnslegt hjarta
blygðunarleysi vill aumu skarta
Þorstein vill verja
mútur burt sverja
og spillingu búa framtíð bjarta.

Sá er ávalt talin sæll
sem annars böl bætir
Björgólfur er þeirra þræll
fyrir glæpinn þrætir.

Á Kvíabryggju Kóngurinn fer
krumpinn og niðurlútur
Þorsteinn af öllum öðrum ber
fyrir ósæmilegar mútur.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

 

Fréttabréf