TAKK FYRIR SPÓAGREIN

Takk fyrir að vekja athygli á skrifum líffræðinganna um hvaða áhrif glórulaus gróðursetning getur haft á fjölbreytileika lífríkisins eins og þú gerir í Spóagrein þinni: http://ogmundur.is/greinar/2019/10/enn-sjaum-vid-spoa
Þ
essi árátta að þurfa að ganga alla leið í öllu er einkennandi fyrir Íslendinga en þá er hættan líka sú að sjást ekki fyrir. 
Á þeirri hættu þurfum við svo sannarlega að gæta okkar á í umhverfisverndarbaráttunni. 
Sunna Sara

Fréttabréf