RÉÐI GUTTANN OG SENDI PUTTANN

Áslaug valdi aflagðan Hrein
ákveðin réði guttann
Hún vildi sýnast í baki bein
og senda Davíð puttann.

Þó hugarefnin ég hafi nú ærin
og hamast flesta daga út
Þá held ég uppá hugljúf fræðin
hagmælskuna drekk af stút.
Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf