VIGDÍS UM RÁÐHÚSSISNS “ÁREITNI”

Í fjölmiðlana frúin sér skellti
fúkyrðum þar úr sér hellti
Vigga ei sefur
áreitni hefur
og upplifir nú algjört einelti.

„Niðurlægðir sjúklingar‘‘

Þó að lífið líði hratt
og lífsánægja kæti
Er það oft ansi bratt
með eiturlyfja bæti.

 1. SEPTEMBER. 2019
  Já árin liðu ljúf og dimm
  líklega má vera glaður
  Er nú orðin sjötíu og fimm
  og enn-þá sjómaður.

  Höf. Pétur Hraunfjörð.

 

Fréttabréf