ÞAÐ “STENDUR EKKI” Í TILSKIPUN

Þótt stafir í tilskipun standi ekki neitt,
stór er á Alþingi vandi.
Úrval af kvígum og kálfum er breitt,
koma frá Undralandi.
Kári

Fréttabréf