EYÞÓR OG JÓN MÁTA SIG VIÐ RITARANN

Hvor þeirra virkar vitrari
víst berjast eins og ljón.
Ráðinn verður þar ritari
Eyþór eða Jón?

Foxillur er freki Jón
flestar ár vill nýta
Göslast áfram gera tjón
og þrívaldinu slíta.
Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf