UM DAGSKRÁRVALD, GAMMA OG GULLEGG

Dagskrárvaldið á Alþingi

 Að auðlindum þjóðar er opnun greið,
illa er á málum haldið.
Fjárglæframennirnir fundu sér leið,
fara með dagskárvaldið.

Gammar renna á lyktina

 Í fjárglæfrunum finna lykt,
af ferskum orkupakka.
Við gullegg þjóðar galið fikt,
gammar vilja smakka.
Kári

Fréttabréf