HRUN, HRUN OG MEIRA HRUN?

Alheims-kreppan kemur brátt
kunnugir hafa þanka
því Haarde ætlar stefna hátt
og rústa Alþjóðabanka.

Til hamingju með háskólaprófið,
Segir- Þórunn Sveinbjarnardóttir!

Hugljúft er háskólasnobbið
hér þjóðinni skiptir í tvennt
Öll fá þau svo drauma djobbið
og kaupið líka heim sent.
Höf. Pétur Hraunfjörð

Fréttabréf