NEI VIÐ ORKUPAKKA 3!

Á leiða mínum læt nú bera
litla hef þar trú
líklega ættu að láta ´ann vera
orkupakka þrjú. 

Túristarnir fleiri og fleiri 
flækjast víða hér.
Um samdrátt samt nú heyri
sama væri mér. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf