GEFUM MAMMON FRÍ EN VILJUM VIÐ HÆTTA AÐ FLJÚGA?

Við helgidaga höfum átt
heimilin þess njóta
Og erum öll við það sátt
ei hefðina viljum brjóta.

Á koltvísýrings og kolefnis raus
ei kæri mig um að trúa
Heimsbyggðin öll stendur á haus
við megum helst ekki fljúga. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf