UM VEGAHROLL OG ELÍTU

Andvígur því alveg er
og auðvitað finn hroll. 
Ef landinn lætur bjóða sér
að greiða vegatoll.

Íhaldið lætur illum látum
Landsnet nú vilja fá
Elítuna þó ekkert grátum
ef ´ún vildi snauta frá.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf