SENN VERÐUR ORKUNNI STOLIÐ

Þjófar Landsnet þiggja senn,
þjóðin étur hratið.
Gróðann hirða glæframenn,
gefa skít í tapið.
Kári

Fréttabréf