FARIN FRÁ

Andersen er farin frá
fréttirnar eru réttar
landanum ei lítið brá
og andar léttar. 
Höf. Pétur Hraunfjörð

Fréttabréf