KÚRDAR LÍKIR ÍSLENDINGUM

Líst vel á fundinn með Kúrdum næstkomandi laugardag. Við eigum að standa með þeim gegn mannréttindabrjótunum í Ankara. Ég starfaði með Kúrda þegar ég bjó í New York fyrir nokkru síðan og kynntist þá mörgum félaga hans svo og fjölskyldu. Það sem stendur upp úr í minningunni er hve líkir þeir eru okkur að ýmsu leyti, til dæmis í viðhorfum til trúmála, lausir við allar öfgar. Svo getum við lært margt af Kúrdum í baráttu fyrir jafnrétti kynjanna!
Jólel A. 

Fréttabréf