UPPGJÖRIÐ VIÐ UPPGJÖRIÐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AÐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.

Til upprifjunar má hafa í huga að 25 af þeim 47 bankamönnum sem lentu í fangelsi vegnabrota sem tengjast fjármálahruninu eru Íslendingar. Erlendir sérfræðingarhorfðu gáttaðir upp á viðskiptahætti Íslendinga en stjórnvöld hunsuðuhættumerkin, hæddust að gagnrýnendum og leyfðu ósjálfbæru bankakerfi að blásaút og hrynja.

Pétur Hraunfjörð


Fréttabréf