AÐ KUNNA AÐ PLATA OG GANGA SVO Í EINA SÆNG

Verkefnisstjóra sér valdi Kata
víst stjórnarskránni breyta á
En Íhaldið Kötu kann að plata
og lét ´ana hafa Unni Brá.

Ef talarðu um vinstri væng
víst gæti orðið snúið
því allt er komið í eina sæng
og hægri vinstri búið.

 Pétur Hraunfjörð

Fréttabréf