HÆGRI STEFNA Í BOÐI VG?
Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri
Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að
stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum
orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI
STEFNA í boði VG?
Jóhannes Gr. Jónsson