LJÓÐMÆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.

Það er meira en tárum taki
talandi um ástandið.
Stöndum frekar bein í baki
en sleikja upp Íhaldið.
Pétur Hraunfjörð

Fréttabréf