HRÆRIRNGAR Í PÓLITÍK

Á lukkuriddara lengist nefið
lætur eins og ekkert sé
Fljótlega verður allt fyrirgefið
og fjöldinn krýpur á hné.

Hér Vinstri/Grænir verða brátt
með völdin í þessu landi
Um það verður þjóðfélags sátt
Þá hættir fátæktar vandi.

Íhaldið er nú farið frá
landinn fagnar þessu
Bjarni var eins visið strá
undir fjölmiðla pressu.

Pétur Hraunfjörð

Fréttabréf