HVENÆR KEMUR SAGA BSRB?

Það er rétt hjá þér að það er gott framtak að fá sögu SFR á þrykk en þarf ekki að skrifa sögu BSRB líka? Þar er merkileg saga að baki og ekkert síður til þess fallin að kenna við "baráttu og sigra" en saga SFR. Hver er þín skoðun? ...
Jóhannes Gr. Jónsson   

Jú, auðvitað þarf að rita sögu BSRB. Vonandi kemur að því fyrr en síðar. Söguna á að skrá af kostgæfni eins og gert hefur verið í tilviki SFR.
Ögmundur

Fréttabréf