JEFFREY SACHS: BANDARÍKJAÞING LAMAÐ, FJÖLMÐILAR ÞÖGLIR, EVRÓPA Á HNJÁNUM
08.01.2026
Norski fræðimaðurinn Glenn Diesen ræddi við bandaríska stjórnmálagreinandann Jeffrey Sachs eftir innrás Bandaríkjahers í Venezuela. Sjaldan hefur Sachs verið jafn ómyrkur í máli ... Á 38 mínúntum fer Sachs yfir sviðið í samtímanum en jafnframt með skírskotun til sögunnar, hvernig ríkisstjórnir hafi verið settar af jafnan þegar þær gangi gegn hagsmunum bandarísks auðvalds ...