VIRÐING ALÞINGIS

Athyglisverðar eru vangaveltur í lesendabréfi þessarar síðu frá Jóel A. um tökuorðið "fuck" eða "fokk", sem greinilega heillar sívaxandi hóp alþingismanna. Þannig hafi forsætisráðherraefni Pírata og varaformaður VG notað hugtakið til að leggja áherslu á orð sín. En þeir eru ekki einir. Ásta Helgadóttir, þingmaður Pírata sendir nýliðnu ári kveðju sem er svohljóðandi: "Fuck you 2016".
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10209670543934543&set=p.10209670543934543&type=3&theater
Nú er spurt, mun virðing Alþingis enn fara vaxandi? Eru henni engin takmörk sett?
Jóhannes Gr. Jónsson  

Fréttabréf