ALLIR VILDU SAMEINAST UM GRÍMSSTAÐI!

Ég þakka þér fyrir pistilinn um Grímsstaði. Ég fór inn á slóðina sem þú gefur um málið þar sem m.a. er upplestur þinn á nöfnum áskorenda. Ég hvet alla til þess að gera þetta. Þá skilur maður betur hvers vegna þú kallar það vesaldóm að virða að vettugi greinilegan þverpólitískan vilja í þjóðfélaginu. Hvílíkur vesadómur! Ég fæ ekki betur séð en þetta mál sé algerlega óháð flokkapólitík og allir hefðu getað sameinast um það.
http://ogmundur.is/annad/nr/7018/
Náttúruverndarsinni

Fréttabréf