UPPLÝSANDI GREINAR KÁRA UM ORKUMÁL
20.12.2025
Annað veifið hefur Kári birt athyglisverðar greinar hér á síðunni um orkumál í dálkinum Frjálsir pennar. Greinar hans hafa verið einkar upplýsandi, skýrar og markvissar, en einnig hefur hann iðulega brugðið sér «út fyrir boxið» og skoðað málin frá öðrum sjónarhóli en gengur og gerist ...