NÆRRI ÓTRUFLAÐUR

Nærri var ég fallinn frá
fyrir skemmstu.
En tilveran nú tifar grá
ótrufluð af flestu.

Pétur Hraunfjörð

                      

Fréttabréf