AÐ HRUNI KOMINN Október 2015
... En mjög líklegt er að tiltölulega fáir upphaflegir aðilar
séu enn í hópi kröfuhafa heldur hafi kröfurnar gengið kaupum og
sölum í braskheiminum. Við sem áttum hlutbréf í bönkunum höfum ekki
fengið krónu út úr þessu. Hlutaféð upphafleg keypt fyrir sparnað
var sett niður í ekkert neitt. Engar tilhliðranir höfum við fengið
sem töpuðum okkar sparnaði í hendur hrægammanna. Mætti koma á móts
við okkur sjái Fjármálaráðuneytið aumur á braskaralýðnum sem nú
vill fórna bankadrottningunni?
Guðjón Jensson
Lesa meira
Fótgönguliðar frjálshyggju-hersins
fjármagnaðir af hulduher Kersins.
Þar mitt er mitt
og þitt er mitt
og rændu gjaldi
v/Geysis-hversins.
Pétur Hraunfjörð
Lesa meira
... þakka þér fyrir að mótmæla því að verkfall okkar
snúist um aðferðafræði við samninga en ekki kjör eins og
fjármálaráðherrann viðist halda Enginn leikur sér að því að
fara í verkfall. Það þýðir tekjumissi og ómæld leiðindi. Við förum
í verkfall til að knýja á um betri kjör og réttlátari
tekjuskiptingu. Þetta verður fjármálaráðherrann og ríkisstjórnin að
skilja - og því fyrr þeim mun betra.
Sjúkraliði í verkfalli
Lesa meira
Mér finnst hægt ganga að koma okkur Íslendingum út úr Nato
árásarbandalaginu. Sendi hér áhugaverðar slóðir sem er þess
virði að dreifa víða...
Birgir Rúnar Sæmundsson
Lesa meira
Íslenskt fjölmiðlafólk sem étur upp NATÓ áróðurinn gegn Kúrdum,
hefur ekkert sér til málsbóta þrátt fyrir slíkt velviljatal á
þessari heimasíðu! Að bera á borð í íslenskum fjölmiðlum áróður
tyrknesku stjórnarinnar um að líklegir tilræðismenn í
Ankara hafi verið úr röðum Kúrda, er tilræði við
heilbrigða skynsemi. Þar er ég þessari heimasíðu sammála!!!
Haffi
Lesa meira
Nærri var ég fallinn frá
fyrir skemmstu.
En tilveran nú tifar grá
ótrufluð af flestu.
Pétur Hraunfjörð
Lesa meira
Kátt er nú á Kvíabryggju
kaldrifjaðir ei gera grin.
Með matnum hafa í hyggju
að heimta gott Rauðvín.
Pétur Hraunfjörð
Lesa meira
Ég hlustaði á umræðuna um ÁTVR á Alþingi á fimmtudag. Ég
tek undir með Joel A. í lesendabréfi hér á síðunni, að það kom á
óvart hvernig Píratar stilla dæminu upp fyrst og fremst út frá
verslunarfresli og þar með verlsunarhagsmunum! Svo finnst mér að
eigi að sýna Heiðu Helgadóttur frá Bjartri framtíð þá virðingu að
ræða hugmynd hennar um að Ríkið fari að selja dóp náist ekki að
leggja ÁTVR niður!
Sunna Sara
Lesa meira
Nú almannaþjónustu athafnamanna
vill almenningur ótvírætt kanna
frá mjöltum víkið
og gera út á Ríkið
óheilla græðgina ættum að
banna.
Pétur Hraunfjörð
Lesa meira
Vínbúðir í Svíþjóð hafa fengið viðurkenningu þriðja árið í röð
fyrir að vera besta þjónustufyrirtæki landsins.
http://press.systembolaget.se/systembolaget-sveriges-basta-serviceforetag-alla-kategorier/
Það þarf ekki að einkavæða til veita góða þjónustu ...
Magnús Guðmundsson
Lesa meira
Hér yfirstéttin er ávalt hyllt
og hafin upp til skýja
Landið er orðið lúið og spillt
líklega best að flýja.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Spilltir leika landann illa
mútuveröld lifum í
Tortóla banka-bækur fylla
og Bjarni er líka í því.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Það sinnir ekki þjóðarvakt,
það við skulum muna.
Alþingi gengur alveg í takt,
við íslensku mafíuna.
...
Kári
Lesa meira
Borgaryfirvöld eru orðin ansi hreint verseruð í að svíkja borgarbúa í flugvallarmálinu og mér sýnist Sigurður Ingi vera að slípast til. Hann var bara sæll á fundinum með Degi, sagðist fara að vilja “sérfræðinga”, skítt með vilja borgarbúa.
Jóel A.
Lesa meira
Andrés stóð þar utangátta
allir höfuðið hrista.
Lengi við krata leitaði sátta
lítur nú til Sósíalista.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Já alveg er ég orðinn bit
Því ekkert Kötu gengur
Stefnir því í stjórnarslit
ekki starfhæf lengur.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Björgólfur með barnslegt hjarta
blygðunarleysi vill aumu skarta
Þorstein vill verja
mútur burt sverja
og spillingu búa framtíð bjarta.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Þvætti kemst á þurrt í Sviss,
þangað svo flytur í pokum.
Ákærir sjálfan þig sigurviss,
sækir og dæmir að lokum.
Kári
Lesa meira
Samherji þjálfar svika gengi
sárt bítur hungruð lús
þetta höfum við vitað lengi
vandinn er kominn í hús.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Græðgiskarlar geta flátt,
gaukað mútum sléttum.
Uppskiptingin endar brátt,
í öðrum glæpafléttum.
...
Kári
Lesa meira
Allt Frá lesendum