Á FJÁRMÁLUM HAFA VIT
						
        			24.09.2015
			
					
			
							
Frosti og Franciscus Páfi,
á fjármálum hafa vit.
Þó um víðan völlinn ráfi
velst ég í skuldastrit.
Pétur Hraunfjörð
Frosti og Franciscus Páfi,
á fjármálum hafa vit.
Þó um víðan völlinn ráfi
velst ég í skuldastrit.
Pétur Hraunfjörð