AÐGENGI OG SÝNILEIKI

Komdu sæll og ávallt blessaður.
Alþingi setti reglur um að allt tóbak skyldi hulið viðskiptavinum verslana en þó vera til sölu. Engum vafa er bundið að það hafi við þetta dregið ur reykingum Er öfugt farið með áfengi?
Jónas Jakobsson

Nei, og þakka þér bréfið. Aðgengi og sýnileiki skipta máli!
Ögmundur

Fréttabréf