Fara í efni

VEISTU AÐ...?

Þú veist sennilega að fulltrúi fjámálráðuneytis hefur lengst af setið í stjórn Auðkennis og núvernadi framkvæmdastjóri Auðkennis var fulltrúi fjámálaráðuneytis í stjórninni. Landsbankinn hætti með auðkennislykilinn haustið 2012 og í kjölfarið þá hættu þessir fáu viðskiptavinir með "virk" rafræn skilríki að nota þau. Enginn netbanki býður upp á símainnskráningu með rafrænum skilríkjum. EKKERT er vottað hjá Auðkenni og skv. heimasíðu enginn gæða- eða öryggisstjóri. Ég gizka á að innan við 10.000 íslendingar noti rafræn skilríki í dag.
Kv.,
Grímur