Fara í efni

FLUGBRAUTIR Í KAFI EÐA FENEYJAR NORÐURSINS?

Er ekki meiningin að hugsa þetta flugvallarmál til langrar framtíðar? Er ekki verið að tala um hækkun sjávar? Er þá skynsamlegt að byggja flugbraut út í Skerjafjörðinn? Þá væri nær að flytja fulgvöllinn því hann liggur allur lágt. En það myndi byggð í Vatnsmýrinni gera líka. Hún yrði neðansjávar. Alla vega vildi ég ekki búa þar í kjallara. Kannski viljum við Feneyjar norðurisns?  Ég held ekki. Grínlaust, þá verður auðveldara að flytja flugvöll en íbúðabyggð ef til þess kemur að Grænlandsjökull fari að renna. Segi þetta okkur öllum til umhugsunar.
Sunna Sara