LÖGREGLAN OG FBI

Sæll Ögmundur.
Mér finnast fráleitar þessar vangaveltur með FBI og aðkomu ráðuneytanna að henni. Hver gaf leyfið í fyrstu og það sama á við um einkatölvu Birgittu alþingiskonu. Það er klárt að villt var um fyrir innanríkisráðherra og einhver þarf að vikja úr starfi. Lögreglumenn héðan hafa í gegn um árið farið til náms hjá FBI okkur til mikilla hagsbóta en þeir eru bara því miður orðnir svo varir um sig á ætluðum brotum hist og her.
Þór Gunnlaugsson

Fréttabréf