SPURT OG SVARAÐ

Hver sagði svo frá fyrir 8 árum? "Það blasir við að ráðherrar í ríkisstjórn verði settir á skólabekk til að læra jafnréttislög. Ég ætla að gera það að tillögu minni að hæstivirtur félagsmálaráðherra sjái um að þeir tornæmustu í jafnréttisfræðunum fái sérkennslu."
Hermundur Sigurðsson

Það var ég. Og hér geturðu kynnt þér tilefnið: http://www.althingi.is/dba-bin/raedur.pl?lthing=130&malnr=873&mfl=A&umr=F 
Ögmundur

Fréttabréf