LANGFLESTIR Á MÓTI

Sæll Ögmundur,
Takk fyrir hvað þú sendur þig vel í þessu svo kallaða "Nupomáli". Ég heyri á fólki í kringum mig að langflestir ef ekki allir eru á móti að leigja eða selja landið okkar. Ég vil þakka þér hve djarfur þú ert að standa gegn þeim öflum sem vilja afhenda land okkar til útlendinga.
Með bestu kveðju,
Soffía

Fréttabréf