Fara í efni

VILDU TVÍHLIÐA SAMNINGA

Það er rangt hjá þér ágæti Ögmundur að Björn Bjarnason hafi ekki verið andstæðingur EES samnings. Sjálfstæðisflokkurinn var upphaflega með þá stefnu að gera ætti sem flesta tvíhliða samninga (einsog Svisslendingar gerðu) frekar en að gera einn stóran samning við ESB. Síðan lúffaði Björn og Sjálfstæðisflokkurinn allur fyrir Jóni Baldvin
í aumri valdafýsn. Þessu má fletta upp.
mkv
Hreinn K