SVAR ÓSKAST

Sæll Ögmundur. Hyggst þú áfram styðja ríkisstjórnina eftir að Jóni Bjarnasyni hefur verið bolað í burtu? Svona í ljósi þess að VG talaði um opna og gagnsæja stjórnsýslu væri gott að fá svör við þessu.
Mk.,
Hermundur

Já, það mun ég gera enda sit ég sem ráðherra í ríkisstjórninni. Ella hefði ég sagt af mér. Ég mun framvegis sem hingað til berjast fyrir mínum baráttumarkmiðum, og í ríkisstjórn hef ég betri tök á því en utan stjórnar. Það er mitt mat.
Kv.,
Ögmundur 

Fréttabréf