REYKJAVÍKURFLUG-VÖLLUR Á AÐ VERA Í VATNSMÝRINNI!
Staðfesti hér með ánægju mína með ummæli ráðherra um stöðu
flugvallarins í Vatnsmýrinni. Málþófið sem engan enda virðist ætla
að taka og hvað viðhorfið gagnvart helsta samgöngutæki
höfuðborgarinnar hefur einkennst af annarlegum sjónarmiðum. Það er
borðliggjandi að í Vatnsmýrinni er honum best borgið og þar á hann
að vera um aldur og ævi. Það er áhyggjuefni að fólk með
einkennilega afstöðu til vallarins hafi verið valið í ábyrðarstörf
hjá Reykjavíkurborg, skynji ekki skyldur sínar gagnvart slíku
samgöngu mannvirki.
Sveinbjörn Matthíasson