ENGA ÞRJÓSKU!

Þetta snýst ekki um hvort að ríkisvaldið megi brottvísa Mouhamde eður ei. Hér er maður sem þekkir fátt annað en ánauð og hefur gert sitt besta til þess að öðlast frelsi. Hví ekki veita honum möguleika á því hér? Það er ekkert sem að hamlar íslenskum stjórnvöldum að veita honum hæli. Dyflingarreglugerðinn blessaða gefur stjórnvöldum heimild til brottvísana en skyldar ekki til þess. Hættu þessari þrjósku og veittu manninum frelsi. Hann er hræddur og örvæntingafullur og er eflaust í vonarþrotum, þetta versnar á hverjum degi.
Í von um það besta,
Rannveig

Fréttabréf