Fara í efni

STÓRNARSKRÁIN OG ESB

Skil ekki hvaða áhyggjur þú hefur af stjórnlagaþingingu, sem hafði þann tilgang helstan að aðlaga stjórnarskrána ESB umsókn. Í nýjasta "prógress report" frá því í haust, segir:
Legislation to elect an advisory constitutional assembly was adopted in June. The task of the assembly is to prepare a proposal to parliament for a new constitution. Among the issues to be addressed is delegation of powers by the State to international organisations.
Má þetta ekki bara bíða og frekar ættum við að kjósa um auðlindir og kvóta. Skil ekki hvað þú ert að verja þessi mistök, sem auk þess voru skipulögð af öðrum, áður en þú tókst sæti í ríkisstjórn.
Hreinn K