ÍBÚAR Í GÍSLINGU

Látum eitt yfir alla ganga. Enginn greiðir veggjald sem fer um fjallgöng á Íslandi. Einu veggjöldin eru við Hvalfjarðargöng rétt utan Reykjavíkur. Nú stendur jafnvel til að taka íbúa á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannsveitarfélögunum í gíslingu. Enginn skal komast út fyrir borgarmörkin né inn fyrir þau nema greiða lausnargjald. Hvað fara margir um hin rándýru Héðinsfjarðargöng ? Við látum þetta ekki yfir okkur ganga. Undirskriftasöfnun er aðeins byrjunin á baráttunni gegn veggjaldi.
Skarphéðinn P. Óskarsson

Fréttabréf