ÁHRIF TIL GÓÐS
Áhrif hæstaréttardóms um mynkörfulán Í fjölmiðlum er nær
eingöngu talað um bílalán. Mun stærri hluti þessara lána fór samt í
lán til sjávarútvegsfyrirtækja og til til skuldsettrar yfirtöku
fyrirtækja á markaði. Dæmi eru um að bílar séu veðsettir fyrir allt
að þrefalt markaðsvirði sitt en heimtur á bílalánunum eru líklega
bestar af þessum flokkum. Það er t.d. algerlega borðleggjandi að
það megi afskrifa 70% af gengislánum til yfirtöku fyrirtækja. Að
þessu fratöldu eru áhrif dómsins þau að 1. Skuldastaða Íslands við
útlönd minnkar. 2. Stórauknar tekjur ríkissjóðs. (Fyrirtæki með
góða afkomu fyrir fjármagnsliði greiða skatt) 3. Slær á samdrátt Í
öllum þessum tilvikum hagnast ríkissjóður.
Sigurður Þórðarson