STUÐNINGUR

Elsku besti Ögmundur .
Ég vil bar þakka þér fyrir að vera svona staðfstur. Það varst þú, ef ég man rétt, sem varaðir við einkavæðingu bankanna. Það hlustaði enginn. Og nú er komið fram það sem þú óttaðist. Ég veit að þú ert góður drengur og ég styð þig heilshugar. Mér ofbýður svo margt í þjóðfélaginu að ég get ekki orða bundist.Gangi þér vel .
Bestu Kveðjur .
Ólafur Þórðarson

Fréttabréf