GOTT HJÁ ÖSSURI
Ekki var ég sáttur við þig Ögmundur að segja af þér embætti
heilbrigðisráðherra. Kannski þess vegna að mér þótti gott að lesa
viðtal sem birtist við Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra í DV
um helgina. Þar segir hann að eins þversagnakennt og það hljómar þá
hafi afsögnin verið til góðs og styrkt Ísland út á við gagnvart
óværunni (ekki hans orð heldur mín) sem nú herjar á Ísland
erlendis frá. Gott hjá þér Össur!
Kv.
Sunna Sara