Fara í efni

GÓÐUR EINAR MÁR...

Var að lesa grein Einars Más í Mogganum. Stórkostlega vel skrifuð og birt í blaði sem bókabrennumentalítet nútímans neitar að lesa. Skiptir engu, hversu vel er skrifað.
Það mátti ljóst árið 2007 að við stefndum að feigðarósi. Fyrir þeirri stefnu var lýðræðislegur meirihluti. Nú fær ný stjórn færi á að gera nýjar vitleysur, sem eru jafn alvarlegar eða verri en sú fyrri gerði. 
Er það pólitísk nauðsyn að framkvæma slík heimskupör? Í þetta skipti verður ekki aftur snúið.
Hreinn K