EKKI FELLA
Ég er á móti Icesave samningnum og hef verið sammála þér í
öllu því ferli. Ég er þó efins um að rétt sé að fella samninginn
núna. Ríkisstjórnin hefur haldið ömurlega á málinu og það var rétt
hjá þér að segja af þér. En þótt þessi ríkisstjórn sé aum þá óttast
ég að sú sem tæki við eftir andlát hennar yrði enn
verri.
Finnur Kr.