KVEÐJA FRÁ BANNÁRUNUM

Sumir halda að hægt sé að banna burt fíknir og skattleggja burt ósiði. Þetta hefur oft verið reynt, en niðurstaðan hefur alltaf verið sú að gera fíknir að tekjulind glæpamanna og ósiðina að tekjustofni fyrir ríkið og þrúga hina efnaminni.
mkv
Al Capone

Sæll Al.
Hér á síðunni hefur svipuðum sjónarmiðum áður verið haldið fram, sbr. hér: http://www.ogmundur.is/fra-lesendum/nr/3100/
Sjálfur er ég enn við sama heygarðshornið og áður.
Kv. Ögmundur


Fréttabréf