Í EYÐIMÖRK FRJÁLS-HYGGJUNNAR

Frábærlega lýsandi er myndskreytingin um Sjálfstæðisflokkinn sem ætlar að ganga hreinn til verks eða hreint til verks samkvæmt kosningaplakati sínu. Sjálfstæðismenn þyrftu að bæta manninum sem stingur höfðinu í sandinn á plakatið. Það er nefnilega lýsandi að hafa Sjálfstæðisflokkinn í þessari stellingu. Nú er nóg pláss í eyðimerkurbreiðum frjálshyggjunnar til að stinga höfði sínu ofan í.
Sunna Sara  

Fréttabréf