APRÍLGABB SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS
Alvitlausasta aprílgabbið var hjá Rúv., þegar Bjarni Ben.
nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins lofaði landsmönnum bót og
betrun fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Þessu trúir ekki nokkur
maður, og allra síst flokksmenn hans, því þeir standa í þeirri trú
að ekkert hafi verið athugavert við stefnu og störf þeirra á
undanförnum árum.
Kveðja,
Sigurjón