Fara í efni

NOWHERE MAN

Sæll Ögmundur.
Ég hef verið að reyna að átta mig á niðurstöðunni sem varð á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Það er ekki einfalt. Sé hins vegar að Styrmir Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóri, túlkar ESB afgreiðsluna sem áfangasigur fyrir andstæðinga ESB. Það sýnist mér rétt. Klappstýran, varaformaðurinn, kom ekki á óvart á fundinum, en nýji formaðurinn, sem ég held að sé hinn vænsti drengur,  kallaði fram í huga mér þennan Bítlatexta:

He's a real nowhere Man,
Sitting in his Nowhere Land,
Making all his nowhere plans
for nobody.

Doesn't have a point of view,
Knows not where he's going to,
Isn't he a bit like you and me?

Nowhere Man, just listen,
You don't know what you're missin',
All the world's at your command.

He's as blind as he can be,
Just sees what he wants to see,
Nowhere Man can you see me at all?

Nowhere Man, don't worry,
Take your time, don't hurry,
Leave it all 'till somebody else
lends you a hand.

Kveðja,
Ólína